Við hjá Bolti.is getum útvegað fótboltamiða á heimaleiki hjá flestum liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Í flestum tilfellum á Englandi eru þetta miðar sem fylgir aðgangur að Lounge-i á vellinum fyrir og eftir leik þar sem miðarnir eru keyptir beint af viðkomandi félagi. Getum einnig útvegað miða á leiki á Spáni, Frakklandi, Skotlandi, Þýskalandi og á Ítalíu. Einnig erum við með miða á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Miðarnir sem við erum með eru oftast e-miðar en þeir eru sendir í tölvupósti nokkrum dögum fyrir leikina eða beint í síma viðskiptavina okkar. 

MIÐASALA Á LEIKI Í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI 2022/2023 ER HAFIN - Hér er hægt að sjá leikjaplanið fyrir komandi tímabil

Sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um þann leik sem þú vilt fara á og við sendum þér verð í miðana fljótt og örugglega.

Bolti.is er í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Tango Travel í sambandi við ferðir á leiki með flugi, gistingu og miða á leik - www.tango.travel 

Við erum einnig með miða á aðra íþróttaviðburði eins og Wimbledon-tennismótið 2022, World Rugby, NFL í London og Box í O2 Arena í London.

Við erum með samning við þessi lið:

Enska úrvalsdeildin

Arsenal
Chelsea
Fulham
Leeds United
Liverpool
Tottenham
Manchester United
Manchester City
Everton
Southampton
Newcastle
Crystal Palace
West Ham

Championship
QPR
Cardiff
Millwall

Spánn
FC Barcelona
Real Madrid
Atletico Madrid
Valencia

Skotland
Celtic

Þýskaland
Bayern Munchen
Dortmund
Hertha Berlin

Frakkland
PSG

Skilmálar
Miðar á íþróttaviðburði og tónleika gilda á viðkomandi viðburð. Ef leikjum eða tónleikum er frestað af einhverjum ástæðum gilda miðarnir á nýja dagsetningu á viðkomandi viðburði.

Fáðu tilboð í miða - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.