Við hjá Bolti.is getum útvegað fótboltamiða á heimaleiki hjá öllum helstu liðunum í Evrópu. Í flestum tilfellum á Englandi eru þetta miðar sem fylgir aðgangur að Lounge-i á vellinum fyrir og eftir leik þar sem miðarnir eru keyptir beint af viðkomandi félagi. Einnig erum við með miða á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni.

Sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um þann leik sem þú vilt fara á og við sendum þér verð í miðana fljótt og örugglega. 

Miðarnir sem við erum með eru oftast e-miðar en þeir eru sendir í tölvupósti nokkrum dögum fyrir leikina. Í sumum tilfellum eru miðarnir sendir á hótel viðkomandi daginn fyrir leik.

Miðar á leiki á komandi tímabili (2021-2022) fara í sölu um miðjan júní eða um leið og leikjaplanið verður gefið út.

Skilmálar
Miðar á íþróttaviðburði og tónleika gilda á viðkomandi viðburð. Ef leikjum eða tónleikum er frestað af einhverjum ástæðum gilda miðarnir á nýja dagsetningu á viðkomandi viðburði. 

Hér er listi yfir þau félög í Evrópu sem við erum með samning við:

Enska úrvalsdeildin
Arsenal
Chelsea
Liverpool
Tottenham
Manchester United
Manchester City
Everton
Watford
West Ham
Southampton
Newcastle
Crystal Palace
Leeds United

Championship
Fulham
Luton Town
Reading
QPR
WBA
Stoke City
Middlesbrough
Brentford
Charlton

Spánn
FC Barcelona
Real Madrid
Sevilla
Atletico Madrid
Athletic Bilbao
Real Sociedad
Villarreal CF
Espanyol
Valencia

Þýskaland
Bayern Munchen
Borussia Dortmund
Borussia Monchengladbach
Eintracht Frankfurt
Bayer Leverkusen
Hertha Berlin
Hoffenheim
Wolfsburg
Schalke
Augsburg
RB Leipzig

Frakkland
PSG

Skotland
Celtic
Rangers
Hamilton
Kilmarnock
Ross County
Livingston
Hibernian
Aberdeen
Hearts

Ítalía
Inter Milan
Juventus
AC Milan
Torino
Roma


Fáðu tilboð í miða - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.