Þór Bæring Ólafsson og Bragi Hinrik Magnússon hafa verið í miðabransanum í yfir 15 ár og þekkja allt sem þarf að hafa í huga og þarf að varast þegar kemur að því að kaupa miða á viðburði erlendis. Það er mikilvægt að hafa í huga þegar keyptir eru miðar að þeir séu ekki fengnir með vafasömum hætti og gætu þ.a.l. verið falsaðir eða ógildir. Hafið endilega samband við okkur í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til þess að fá nánari upplýsingar.

Bolti.is er í samstarfi með Ferðaskrifstofunni Komdu með þannig að það er lítið mál að útbúa pakka með flugi og gistingu + miða fyrir þá sem það vilja. Nánari upplýsingar um það eru hér - www.komdumed.is 

Sigurjón Digri ehf.
Kt. 450713-1120
Email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.